Ég fór á flippið og fékk mér Mohawk eða hanakamb, Margir í kringum mig voru að raka sig sköllótta þannig ég fór bara og rakaði allt nema miðjuna (fékk hjálp). Hinnsvegar er ég hann ekk með hann núna útaf pabbi rakaði hann í burtu….foreldrar…en oh jæja það kemur annað sumar eftir þetta.