Já ég hef verið að læra svona sjálfur á gítar frá jólunum og þar sem ég hlusta aðalega á rokkið og metal þá hef ég ákveðið að fá mér rafmagnsgítar en er ekki alveg viss hvað nú á að kaupa mér en er að hugsa um þennan gítar. http://gitarinn.is/images/bcrich/large/bcsskkwpk-kerrykingsignaturespecialpack2.jpg lýsing á síðunni : Rafmagnsgítar, Poki, Ól, Snúra, Neglur & Veggspjald. 24 Banda Rafmagnsgítar • 2x BCR Humbacker Pick-Up • Búkur: Basswood • Háls: Harður Hlynur • Fingraborð: Rósaviður •...