Ég ætlaði bara skrifa smá klausu á rithring.is en sú klausa varð eitthvernvegin varð að smásögu, veit ekki hvort hún sé frumleg en það er ykkar að dæma :) annars átti maður að skrifa um “Eftirsjá” — Það var þessi örlaga nótt, þessi fallega gamlaársnótt klædd í fínum nýföllnum snjó. Ég veit ekki hvað varð til þessar atburðar en hann gerðist þó hvort sem ég trúi því eða ekki. Allt sem gerði þá nátt er í móðu en eina sem ég man skýrt eftir var rauði liturinn streyma framm, rauður litur eins og...