Sælir hugar, ég ákvað að senda inn mynd af því dóti sem ég nota mest. Reyndar ekkert rosalega góð mynd, en vonandi fá einhverjir græjuperrar bóner :) Magnarinn: Vox ac30 haus og 4x12 box Gítarinn: Fender Jazzmaster American Vintage Reissue Á effektabrettinu er Boss tu2 - Vox wah - Digitech whammy - Zvex seek wah II - Zvex box of rock - Proco rat - EHX Big muff - MXR phase 90 - Ibanez ad9 - EHX memory man - EHX holy grail - Moog ring modulator - Voodoo Lab plus2