Ég er með danelectro bassa sem er short scale, hann er annaðhvort 62 eða 63 árgerð skilst mér, ég er ekki alveg viss, en það á ekki að vera mikið mál að komast að því, það þarf bara að taka hálsin af til að sjá serial númerið og ég hef ekki þorað því ennþá. Hann er vel með farinn meðað við aldur, hann virkar fullkomlega og hefur aldrei verið með neitt vesen, frábært að spila á hann og mjög skemmtilegt sánd í honum. ég get sent þér myndir ef þú hefur áhuga….....