Sælir Hugar Ég er hér með til sölu Fender Jazzmaster American Vintage 62 Reissue, liturinn á gítarnum er Olympic white. Ég keypti gítarinn nýjan sumarið 2008. Það er búið að skipta upprunalegu brúnni fyrir mustang brú og setja gítarinn upp af fagmanni(gamla brúin fylgir líka með). Með gítarnum fylgir ól, sveif og hardcase taska. Gítarinn er í toppstandi og hefur reynst mér mjög vel. Ástæða fyrir sölu er sú að ég er að fara kaupa mér annan gítar og þessi þarf að fara. Ég bý á Húsavík en ég...