Ég sjálfur er mikill áhugamaður um kvikmyndir og hef einnig gaman að ræða um þær. Að mínu mati finnst mér myndir vera að þróast í of fyrirsjáanleg atriði. En mig langar að vita hvað þig huga notendur góðir teljið vera ykkar eftirminnilegasta kvikmynd. Og að hvaða leiti. Ef ég hugsa hvað mér finnst eftirminnilegustu myndir, þær eru þó nokkrar en ég mundi segja: Indenpendence Day og Jurrasic Park(fyrsta myndin). Teiknimynd myndi ég segja: Lion King. Íslensk mynd: Stella í Orlofi og Hrafninn...