Framtíðin Eru þið sátt við það að vinna alla daga, frá 8 til 5 t.d. alltaf það sama og svipuð laun? Er þetta virkilega lífið sem þið völduð ykkur? Langar ykkur ekki til að lifa lífinu til hins ýtrasta, þá er ég að tala um, ferðast og skoða heiminn, gera allt sem ykkur langar til að gera. Því að ótrúlega mikið af eldra fólki, komið kannski yfir sjötugt sjá svo eftir að hafa ekki gert alla þessa hluti sem það langaði svo til að gera en “HAFÐI EKKI TÍMA” Var að vinna svo mikið, harkan var númer...