Höfum við einhverja stjórn á lífi okkar? Í alvöru talað þá er algjörlega verið að heilaþvo okkur, “með hverju?” spyrjið þið. Afþreying, það sem er að gerast í sjónvarpinu, það sem kemur frá Hollywood, allar kvikmyndir, þættir, fréttir allt þetta sem við sjáum í fjölmiðlum í dag er aðeins leið til að heilaþvo okkur til að við áttum okkur ekki á því hvað er í rauninni í gangi í okkar litla heimi. Hvað er að gerast beint fyrir framan nefið okkar. Stjórnvöld eru að hafa okkur að strengjabrúðum....