Spirit Walker, eða Sálnaflakkarinn eins og hún heitir á Íslensku, eftir Michelle Paver. Íslenska kápan er aðeins öðruvísi en þessi. Þetta er önnur bókin í sex bóka flokki, Chronicles of Ancient Darkness. Fyrsta bókin kom út á Íslensku í fyrra og heitir Úlfabróðir. Þetta eru FRÁBÆRAR bækur, mæli sterklega með þeim. Ég las þær núna eftir jól, og það er langt síðan ég hef lesið svona góðar bækur. Ég get nánast ekki beðið eftir þriðju bókinni, sem kemur út á Íslensku næsta haust (þó svo að ég...