Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lag í Top Gear auglýsingu? (5 álit)

í Músík almennt fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er eitthvað lag sem ég hef heyrt oft áður og á að vita hvað heitir, en geri það ekki af einhverjum ástæðum :O Lagið í auglýsingunni á Skjá einum þar sem er verið að auglýsa þætti með brotum af því besta úr gömlum Top Gear þáttum. Kunnuglegt bassariff. Hvaða lag er þetta?

Lost 411 *SPOILER* (7 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 7 mánuðum
“…He wants us to move the island…” What? Frábær þáttur, með þeim bestu í seríunni, og það eru frekar margar spurningar sem ég vil fá svarað eftir þennan þátt. Er Christian Shepard Jacob? Er Claire dáin? Hvernig ætla þeir að færa eyjuna? Afhverju hafði Richard Alpert svona mikin áhuga á Locke þegar hann var barn? Er Keamy hinn nýji Eko?

Nýr Dark Knight trailer! (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=ZqzL7Fc1gqM Ekki jafn góður og sá fyrsti, en þessi mynd lítur fáránlega vel út!

Lost - Sería 4 á DVD (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 8 mánuðum
DVD coverið fyrir Season 4 af Lost var að koma, og VÁ hvað það er flott! Flottasta hulstrið by far! http://tvshowsondvd.com/news/Lost-Season-4-Box-Art/9470

Sería 4 so far? (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nú styttist í 9. þáttinn af seríu 4, sem samkvæmt promo-unum og sneek peek-unum lítur út fyrir að vera kick-ass þáttur! En ég var að spá hvað fólki finnst um það sem komið er af seríu 4? 401 - The Beginning of the End * * * 402 - Confirmed Dead * * * * * 403 - The Economist * * * * 404 - Eggtown * * * 405 - The Constant * * * * * 406 - The Other Woman * * * * 407 - Ji Yeon * * - * * * 408 - Meet Kevin Johnson * * * *

Batman: TAS (17 álit)

í Teiknimyndir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Er ennþá hægt að fá fyrstu tvær seríurnar á DVD hérna á Íslandi? Hef ekki séð þær í langan tíma.

Röð? (32 álit)

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Þá er maður loksins búinn að koma höndunum yfir Play Station 1 tölvu og nú er að fara að kaupa þessa leiki. Það sem ég var að spá er í hvaða röð ég ætti að kaupa þá. Semsagt, hverjum er best að byrja á og hver er bara fyrir hörðustu aðdáendur? Tek það fram að ég á Final Fantasy VIII á PC. Final Fantasy Origins: I og II Final fantasy Origins: IV og V Final Fantasy VI Final Fantasy VII Final Fantasy IX

Frammistaðan í Ho ho ho... (12 álit)

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
…minnti það einhvern á Bretland 2003? http://www.youtube.com/watch?v=7JSPh286spM

Lost 404 *SPOILER* (15 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 10 mánuðum
OMGOMGOMGOMG!!! Endirinn á þessum þætti :O Sonur hennar Kate er … Aaron! Þýðir það að eitthvað komi fyrir Claire? :'( Geðveikur þáttur annars, eins og allir hinir í 4. seríu!

Lost 401 - The Beginning of the End *SPOILER* (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Þá er fyrsti þátturinn í fjórðu seríu loksins kominn :D Mér finnst þetta lofa góðu. Gerðist svosem ekkert rosalega mikið í þessum þætti samt. Flashforwardið var flott, get ekki beðið eftir að fá ástæðuna afhverju öllum langar til baka. Hvernig fannst ykkur þetta? Bætt við 1. febrúar 2008 - 13:37 Hérna er trailerinn fyrir 402: http://www.youtube.com/watch?v=QFJ4dim7T9c Get ekki beðið!

NÝR DARK KNIGHT TRAILER! (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum
Nýji Dark Knight trailerinn er kominn á netið! http://www.youtube.com/watch?v=lwT8GyLxIhk Frekar léleg gæði, en… AWESOME! LOKSINS! GET EKKI GEÐIÐ! Bætt við 14. desember 2007 - 13:52 Vá, líka komið annað teaser poster! http://img.photobucket.com/albums/v321/Arryl/Photo_121307_002.jpg

DVD? (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum
Veit einhver hvenær fyrsta sería Heroes kemur út á DVD hér á landi? Á Region 2 semsagt, er búinn að sjá hana í Nexus á Region 1.

Lost Season 4 Promo! (1 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 1 mánuði
Er hér. Þarna er verið að auglýsa bæði þetta símadæmi, og seríu 4. Held að mestöll skot séu þó úr seríu 4! Aaarg, spennan :(

Uhhh... (80 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 1 mánuði
…þetta er korkur. …Jenný lét mig gera hann :P …Hún vill vita í hvernig sokkum þú ert í, fá spurningalista, fá viðurkenningu um að hún sé best, fá spænskar setningar og… romm hunda? Ok?

The Dark Knight (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það virðist vera annar leikur kominn sem tengist The Dark Knight, síðast fengum við fyrstu myndina af Jókernum. http://www.whysoserious.com/ Er einhver að fatta þetta, er orðinn heavy spenntur!

Setja myndir saman :P (3 álit)

í Ljósmyndun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Afsakið fáfræði mína, en hvernig gerir maður eina mynd úr tveim eða fleiri myndum, helst með Adobe Photoshop?

Veit einhver... (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
… hvar ég get fengið PS2 á um 10.000 kall? Hélt að hún kostaði það í BT en það er búið að hækka verðið :P

HJÁLP: Konungur ljónanna, Aladdin og Múlan! (14 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að vera að leita að þessum 3 myndum égveitekkihvað-lengi! Þær eru víst mjög sjaldgæfar núna. Er einhver hérna sem að veit hvernig ég get reddað mér þessum myndum, eða einhver sem er að selja einhverja af þeim og á heima á Akureyri? Ég veit að það er ólíklegt að einhver viti um þetta, en ég verð að reyna …og já, 2001 og netverslarnir eru eiginlega out of the question, langar í þetta á Íslensku.

Lost - The Complete Third Season - í október? (11 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hef núna heyrt að þriðja serían af Lost komi á Region 2 22. október. Stendur m.a. á Lostpedia og Amazon Get ekki beðið eftir seríunni. Haldiði að þetta sé satt?

Bestu framhöld? (7 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hvaða framhald/framhöld af Disney myndum finnst ykkur best? Sjálfum finnst mér framhöldin af Aladdin, Jafar snýr aftur og Konungur þjófanna vera mjög góðar. Og Lion King 2 er ágæt og 3 mjög góð.

Disney DVD myndirnar? (12 álit)

í Teiknimyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Vitiði eitthvað um hvort að það séu að fara að koma fleiri þannig? Svona eins útgáfur og Pétur Pan, Konungur ljónanna, Lísa í Undralandi og einhverjar aðrar myndir. Mig langar svo rosalega mikið í Bangsímon í svona útgáfu (gamla spólan mín týndist :'( …) og líka Gosa!

Heroes Season 2 trailer! (9 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ummm… Spoiler held ég. [YouTube]http://www.youtube.com/watch?v=wk8q2OWLLz8 Vá, ég er orðinn rosalega spenntur :O Og Sylar er ennþá lifandi. Snilld!

Waits tónleikarnir? (1 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvenær eru þeir, eða eru þeir nokkuð búnir? Og hvar get ég fundið upplýsingar um þá?

Bandaríska bókakápan? *SPOILER perhaps* (10 álit)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ég skil ekki, í einhverju myndbandi sem ég horfði á þar sem var verið að sýna Bandarísku kápuna í fyrsta sinn, sagði gaurinn sem teiknaði hana(?) að þetta væri atriði úr bókinni og lesendur kæmust að því hvaða atriði þetta væri þegar þeir væru búnir með bókina. Bókarkápan er mynd af Harry og Voldemort að teygja sig uppí loft eftir einhverju… Var þetta í bardaganum eða? Bætt við 24. júlí 2007 - 12:38 http://www.mainstreetbooks.net/HP7backjpeg.jpg Kápan öll!

DVD Aficionado? (3 álit)

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Hvernig skoðar maður eiginlega myndir annara á DVD Aficionado? Finn þetta ekki … :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok