Nú eru þrír þættir komnir af fimmtu seríunni, er einhver búinn að horfa á þá? Mér fannst þeir vera frábærir, sérstaklega þáttur 503, Jughead. Það hefur bara ekki komið slæmur þáttur af Lost síðan í 3 seríu. Vá hvað þessir þættir eru búnir að breytast mikið samt, orðið allt miklu meira epískt… Allt getur gerst. Verð að segja að ég fílaði þetta meira þegar þetta fjallaði um hóp af fólki á dularfullri eyju, en þættirnir þurftu náttúrulega að þróast eitthvað … og eru ennþá frábærir! Anywayz, það...