Ég held að þessi Anti-Jacob gaur í byrjun sé maðurinn sem var inni í kofanum en ekki Jacob. Hann sagði “Help me” við Locke sem svo sannarlega var tilfellið þar sem hann fék afnot af líkama hans til að drepa Jacob. Ég held líka að hann sé The Monster. Allt sem við höfum séð síðustu seríur var hans master plan til að drepa Jacob, byrjaði þegar hann skannaði Locke í fyrstu seríu og hélt svo áfram með líkinu af Christian og Locke, hann sannfærir Locke um að hann sé sérstakur, fær hann til að...