Ég hef oft gert eitthvað svipað og þú gerðir þarna ^^ Í 5. bekk áttum við að skipuleggja eitthvað aprílgabb með einhverjum vinum sínum: Þá fór ég til skólaritarans og bað um að fá að hringja. Síðan hringdi ég í stofuna mína þar sem allir hinir voru. Síðan fór ég aftur til ritarans og sagði henni að síminn virkaði ekki, hún fór í símastofuna til að tjekka, tók upp símann og þá sögðu allir í stofunni sem voru með mér í hóp “FYRSTI APRÍL” í símann. Hún sagðist aldrei ætla að leifa mér að...