EF þú ættir belju, og þú gætir aðeins gert eina tegund af einhverri mjólkurvöru, hvað myndirðu gera? Mjólkurhristing! EF þú værir á eyðieyju, myndiru deyja úr hungri, bíðandi eftir björgun…..eða drukkna við það að reyna að bjarga sjálfum þér? Væri líklega drepinn af The Smoke Monster áður en það myndi gerast -.- … EF þú ættir eina millu, hvernig myndirðu eyða henni? Ég myndi borga vinum mínum hana með því skilyrði að ég mætti manippuleita þeim í nokkra mánuði (þannig að þeir þyrftu að gera...