Held að Danielle sé enn á lífi, öll promo-in fyrir þennan þátt bentu til þess að ein persóna myndi deyja. Karl var greinilega skotinn í hjartað, við sáum aldrei hvar Danielle var skotin. Við eigum líka enn eftir að fá Danielle flashback… Bætt við 24. mars 2008 - 18:25 En já, þetta var fínn þáttur. Svolítið þreytandi að flashbackið var ekki skipt í nokkra hluta, heldur var það bara allt í einu í miðjum þættinum…