Ég er með ógeðsleg hákarlafóbíu… Auðvitað eru flestallir hræddir við hákarla, en það liggur við að ég fái taugaáfall þegar ég sé hákarla á mynd. Ég mun aldrei geta horft á Jaws… Bætt við 18. október 2006 - 18:40 Og svo eru það trúðarnir…
Jahá, ég man eftir henni. Hún hét “Leyndardómur gamla kastalans” eða eitthvað! Fullt af sígildum Carl Barks sögum í henni. Það gleður mig að ég hafi fengið þig til að kaupa þessa bók :D Til hamingju!
Það snjóaði helling um daginn, skaflar og alles! Núna er snjókoma en engir skaflar, það bráðnar allt þegar það kemur niðrur á jörðu :( Bætt við 18. október 2006 - 14:12 Á Akureyri sko…
Breyting popptónlistar til hins verra? (166) Hundur sem lá í blóði sínu, og engin gerði neit… (143) hver er draumabíllin þinn? (127) 655.000 látnir í Írak… Og svín fljúga! (118) Mannfall í Íraksstríði (118) Hvaða Manga (113) Any points for new bees? (94) Mín snjóbrettareynsla síðustu 15 ár eða svo (90) reykingamenn (80) Ísrael fyrir 3000 árum síðan… (77) Geisp! Mér leiðist leiðinlegt fólk (74) The Life and Times of Scrooge McDuck! (64) Djöfull er ég bara líka frábær :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..