Eftir að Disney sjálfur dó hefur Disney fyrirtækinu farið hrakandi. Það koma perlur inná milli, en hitt er bara crap, ég meina það… Pétur Pan 2, Lion King 2 og 3, Aladdín 2 og 3, Tarzan 2 og 3, Bambi 2, Öskubuska 2… Ég gæti haldið lengi áfram. Kannski að við ættum að reyna að finna allar framhaldsmyndir sem Disney hafa gert og skrifa þær niður, listinn væri langur :Þ Hvað kemur næst? Þyrnirós 2: The Beginning? Gosi 2: The Real Boy? Bætt við 30. október 2006 - 19:50 Dúmbó 2: Eyrnamergurinn?