Ókey, var á Eragon áðan. Ágætis afþreying, ekkert meira. Leikstjórinn hefur greinilega ekkert elskað þessar bækur eins og Peter Jackson (með Lord of the Rings) og Andrew Adamson (með Narníu), hann breytti og sleppti svo rosalega mörgu! Sérstaklega fáránlegt þegar drekinn flaug upp í loftið, kom aftur niður þrisvar sinnum stærri, gat strax náð sambandi við hann og sagði honum nafnið sitt! Einnig var Farthen Dur asnalegur :P Fílaði reyndar Jermy Irons mest sem Brom! Gæðaleikari þar á ferðinni =D