Slumdog fyrir bestu mynd! Annars finnst mér hálf sorglegt að Dark Knight hafi ekki einu sinni fengið handrits- eða leikstjórnartilnefningu. Eru einhverjar óskrifaðar reglur um að stórar ævintýra/hasarmyndir megi ekki fá stórar tilnefningar? Bætt við 22. janúar 2009 - 15:02 Nei ok, var að muna eftir Return of the King og Lawrence of Arabia…