Jaháts! Síðan er það auðvitað alltaf: Einn fíll lagði af stað í leiðangur, lipur var ei hans fótgangur. Takturinn fannst honum heldur tómlegur, svo hann tók sér einn til viðbótar. Tveir fílar lögðu af stað í leiðangur, lipur var ei þeirra fótgangur. Takturinn fannst þeim heildur tómlegur, svo þeir tók sér einn til viðbótar. Þrír fílar o.s.frv. Og líka: Ein ég sit og sauma inn' í litlu húsi enginn kemur að sjá mig nema litla músin. Hoppaðu upp og lokaðu augunum. Bentu í austur, bentu í...