Limbo er í rauninni ekki draumur sem Cobb og Mal sköpuðu heldur svona shared dream space sem allir geta lent í ef þeir kafa of langt inn í drauminn og missa sjónir á veruleikanum. Þannig að þegar Cobb og Mal komust út úr Limboinu var allt sem þau voru búin að búa til þar ennþá til staðar fyrir þann sem kæmi næst. Þegar Fischer dó lenti hann í Limboinu af því að hann var of sedated til að vakna og Cobb og Ariadne komust inn í Limboið með því að fara inn í draum Fischers, þ.e.a.s. Limbo.