Það er ávallt skemmtilegt að vera á göngu um hverfi borgarinnar og sjá selebritíu, einhvern sem maður lítur ákaft upp til og hefur oft á tíðum óskað sér að vera, í staðinn fyrir þá persónu sem maður raunverulega er. Í dag er ágætis laugardagur, forsetakosningar eiga sér stað, og fólk þarf ekki að mæta til vinnu. Því vill ég biðja alla um að nefna einhverja fyrirmynd sem þið hafið hitt í dag. Fólk má svara núna eða í kvöld, bara að það hafi hitt þessa tilteknu manneskju í dag. Það er best að...