Hérna kemur Top 100 listi yfir þá browsera sem teljast hvað bestir hjá mér: 1. <b>Opera</b> <font color=“gray”>(Ótrúlega hraður, “Mouse Gestures” - snilldar fídus, ágætt tab browsing kerfi, snilldar status bar neðst, og auðvelt að breyta stillingum. Engir popups, ef þú hakar einfaldlega í “Do not open unrequest popup windows”. Helsti gallinn er þó auglýsingabannerinn efst uppi).</font> 2. <b>Mozilla</b> <font color=“gray”>(fínn browser, fínn hraði, gott tab browsing kerfi, en þó þyngri...