Já ég spilaði betuna líka eitthvað, en hætti svo þegar henni lauk. Á skjálfta fékk ég svo þennan disk, og liðsfélagi minn lét mig installa leiknum, og ég hef spilað hann frekar mikið síðan. Þó fékk ég einhvern leiðindar error áðan, þar sem ég gat ekki loggað mig inn því accountinn hefði verið de-activateaður, því það vantaði eitthvað billing info. Ég hringdi niðrí CCP og þeir sögðu mér að reyna seinna í dag, þessi böggur væri eflaust þeirra megin. Ég ætla rétt að vona að ég komist inn, því í...