Fjármunir ykkar þarna eru nú ekki það slæmir zlave, og þykir mér synd ef þið ætlið að fækka serverum, sem er þá kannski óbein afleiðing fjárskorts? Ég veit ekki tölu yfir hagnað Símans á seinasta ári en ég held að hann hafi numið einhverjum hundruði milljóna. En ef Revenant hefur rétt fyrir sér, telst þá ekki verðugt að athuga það hvort að serverarnir keyrist betur með Windows stýrikerfi, og þar með bæta keyrslu þeirra að einhverju leyti. Ég stórlega efast um að hann hafi skáldað upp...