Frábær diskur. Að sumu leyti betri en ágætis byrjun, en verkin eru öðruvísi útaf fyrir sig. Annars finnst mér litlu skipta hvernig nafnið er skrifað svolengi sem það er bara Sigurrós hvort sem það er bil á milli orðanna eður ei. Ef ég man rétt þá á einn systur sem heitir Sigurrós og bandið sé skírt í höfuðið á henni. Ef svo er þá heitir það formlega Sigurrós því þannig er hið íslenska kvenmannsnafn, en svo gætu þeir hafa útfært það eins og þeir vildu. En eins og ég sagði áður, skiptir litlu...