Lína er frænka mín, hún er ekki endalaus, kannski 175… þetta er það fyrsta sem mér datt í hug. en ef maður talar ym línu þá ímynda flestir sér mislanga línu, misþykka, en ef maður hugsar um það er orðið lína bara hugtak yfir línu, sem segjir í sjálfu sér ekki frá neinum endi = lína er endalaus