maður þarfnast ekki uppfærsla nema á kannski fjögra-fimm ára fresti ef maður vill vera með í allra nýjustu leikjunum, og þá erum við að tala um eitt í einu, kostaði mig 12.000 að uppfæra fjögra ára gamla tölvu og ég gat keyrt flest vel sem nýtt var. ps3/xbox/wii verða úreltar á fimm árum og kosta skítmikið, leikirnir enþá meira og jafnvel þó maður moddi hana þá getur maður ekki keyrt neina nýja leiki lengi nema á wii, og hún sökkar að mínu mati. Svo það er ekki þess virði. PC tölvur eru...