Alveg sammála um sumt af þessu,það fyndna er að í skólanum mínum var ég að læra í kristinfræði um að guð hafði skapað jörðina á 7 dögum en fór svo í næsta tíma í landafræði og var kennt þar að það ók jörðina um milljarðir ára að verða til,svo er verið að seygja að guð hafi skapað mannin á 6.degi eða eitthvað (man ekki hvaða svo að ég giska) enn er þá einn dagur þarna milljón á eða hvað??????kannski var biblían bara fræg skáldsaga eða eitthvað???? Ps:ég er kristin finnst þetta samt doldið...