Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

DrDie
DrDie Notandi frá fornöld 500 stig

Re: hvað er uppáhalds landið

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þær sem að þú getur verið eru: Julii Brutii Scipii Sem að eru allt rómverskar þjóðir… Rómverjarnir eru líka með allan besta andskotann í þessum leik þannig að þeir verða alltaf öflugir þegar þú spilar eitthverja aðra þjóð, nema að þú rústir þeim áður. Málið er bara að spila hann moddaðan :)

Re: Hvaða leik?

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Rome Total War ;) (aftur á móti hvarta margir út af lélegri AI í honum, þar á meðal ég) Dawn of War = Þarft að safna hlutum, en gengur samt aðalega út á það að berjast. (það eina sem að þú þarft að safna er “orka” sem að þú færð með orkustöðvum og svo ein önnur, “man ekki hvað hún heitir” sem að þú færð með því að taka yfir hernaðarlegar staðsetningar á kortinu) Og ef að þú getur beðið eftir næsta ári þá væri þessi kannksi eitthvað fyrir þig :)...

Re: FORELDRAR OG TUUUÐ!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jæja, fyrst að þau sögðu það þá er þetta tæknilega herbergið þitt. Fyrirgefðu miskilinginn :)

Re: Rome : Total Realism (mod)

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hérna : http://www.onetfiles.com/db/index.php?dlid=16 plús að þú þarft að dl þessum patchi : http://dynamica.us/Patch_4.3.exe

Re: FORELDRAR OG TUUUÐ!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þitt herbergi? Nú virkilega…. hver á húsið, hver hefur fætt þig í mörg ár? Þú átt ekki húið né eitthvað herbergi, þú færð að þú átt að hafa hreynt þá skaltu hafa hreynt.

Re: Rome : Total Realism (mod)

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hérna getruru dl þessu http://www.rometotalrealism.com/download.html [ATH! utanlands dl] Annars þá eru til mörg önnur góð mod ef að þér langar að hafa fjölskyldunar. Til dæmis: S.P.Q.R (er að spila það akkurat núna) og Darth Mod

Re: Rome : Total Realism (mod)

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hægt er að nálgast þetta á heimasíðunni þeirra.. http://www.rometotalrealism.com/

Re: Rome : Total Realism (mod)

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hægt er að nálgast þetta á heimasíðunni þeirra.. http://www.rometotalrealism.com/

Re: Heitur matur í skólanum

í Skóli fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bleh, hérna í Svíþjóð er heitur og ókeypis matur alla daga í skólanum.

Re: fyrsti bekkur

í Skóli fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha, ég man eftir því þegar ég var að byrja í skólanum, ég var rosalega feiminn, þannig að rétt áður en það átti að flokka bekkina þá hljóp ég niður á neðstu hæð, hliðin hjá stiganum og undir borð :Þ

Re: Screenshot vandamál?!?

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú getur ýtt á “print screen” á lyklaborðinu þínu og svo kveikiru á eitthverju teikni forriti, velur að búa til nýtt skjal og ýtir svo bara á “Ctrl+v”

link

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sko, mér mundi það finnast það vera bara doldið “fríkí” að borða svona…. ert að borða eitthvað dýr. (tek kannski augun fyrst :P )

Re: Now Playing ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Muse - Sing for Abolution ;)

Re: Rise of Nations

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þjóðverjar hafa væntanlega nokkur bestu unitinn á þessari öld, en aftur á móti þá skiptir náttúrulega máli hvernig þú spilar með þeim.

Re: Rise of Nations

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hann er ekki að svindla, þeir eru greinilega með stillt á “Death Match” sem að gefur öllum endalaust í öllu. Annars er þessi leikur ansi góður (sérstakela sum borð sem að maður getur fundið á netinu)

Re: Rome total war vantar ráð

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
okei… En geturu samt vinsalegast hætt þessum smábarnalátum ? Annars þá væri sniðugt að fara að tala eitthvað um Heroes, ekki bulla á hverjum korki að hann er betri og virða það að ekki öllum fynnst Heroes eins skemmtilegur og þér fynnst. Hver veit, þá kannksi fáið þið kork fyrir hann.

Re: Rome total war vantar ráð

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er 16 í okt. en ég verð nú bara að segja að það kemur mér á óvart hversu óþroskaður þú ert miðað við aldur.

Re: Rome total war vantar ráð

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Neh, þetta áhugamál er Heroes áhugamál þið vitið það bara ekki enn……viltu ekki bara fara að ríða þessari kanínu þinni…..Átti þetta að vera fyndið? Annars.. hvað ertu eiginlega gamall?

Re: Tökum yfir korkinn!

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
því að, virði.. enginn er fullkominn :)

Re: Tökum yfir korkinn!

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er með betri hugmynd, hvað með að tala um Heroes en ekki kvarta og kveina undan þvíað fá kork um hann, þá mundi stjórnandinn kannski sjá að það væri þess viðri að láta sér kork fyrir hann.

Re: Age of Empires 3 demóið

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Af því sem að ég hef séð eftir þig þá gæti ég ekki búist við meiru frá þér. Og ef að þú lærðir eitthverntíman að lesa þá ætturu að getað séð að það stendur “Herkænskuleikir” ekki Heroes.

Re: Lögreglan og vopn framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Sá þátt hérna í Svíþjóð þar sem að þeir voru skoða svona vopn. Þá var einn skotinn með þessari taser, 2 fullorðnir þurftu að halda honum uppi eftir að hann var skotinn í fótinn, hann bara lamaðist gjörsamlega, en eftir svona 5 mín var hann orðinn alltialgi aftur :)

Re: Uppáhalds land í Imperial Campeign?

í Herkænskuleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það er nú bara ansi mismunandi, þú svo að ég fíla að spila sem Armenia eða Britons

Re: Vanish-auglýsingin

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ekki nóg með það…..heldur er talað inn á þennan andskota..

Re: Anskotans vírusvörn!

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ef að eitthver Feministi les þetta þá…. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok