90% þeirra svía sem ekki kunna stafsetningu nota eflaust “mej”, en eftir að hafa ráðfært mig við kunningjafólk mitt (sem vinnur einmitt í auglýsingageiranum) þá hef ég fengið það staðfest, að “mig” er skrifað af 100% þeirra sem kunna stafsetningu (í Gautaborg líka). Annars getur verið að einstök auglýsing hafi verið skrifuð viljandi með “mej” til að ná athygli vegfarenda…..