Núna í vor hefur heill hellingur af nýjum anime seríum sprottið upp, sem dæmi höfum við Fate/Stay Night sem að er ansi umdeild sería. En ég ætla ekki að fjalla um hana núna, heldur um eina “nýja” seríu (bara 2 mánuðir síðan hún byrjaði). Serían heitir The Melancholy of Haruhi Suzumiya (Suzumiya Haruhi no Yuuutsu) og er gerð af framleiðandanum Kyoto Animation sem hefur gert meðal annars Full Metal Panic? Fumoffu! og Full Metal Panic! The Second Raid. The Melancholy of Haruhi Suzumiya er búin...