Í dag er hrekkjavökudagur og finnst mer það við hæfi að fræða dulspekisaðdáendur aðeins um það og þó svo allir viti hvað það er þá eru hlutir sem Íslendingar vita kannski ekki um. Saga og Hrekkjavöku Hrekkjavaka er árleg hátíð. En hvernig hátíð er þetta og hvernig byrjaði hún? Ordid hrekkjavaka er uppurið úr Kaþólsku Kirkjunni, og er lauslega þýtt allra dýrlinga dagur, þar sem dyrlingar eru heiðradir. En á 5 öld f.k í Írlandi, endaði sumarið alltaf 31 october og var sá dagur kallaður Samhain...