Ég verð að segja að ég hef aldrei séð þetta á neinum af 6 páfagaukunum mínum… Aftur á móti geispa sumir þeirra oft á kvöldin, er þetta kannski einhvað líkt geispi? Annars gæti hann átt í erfileiku með andadrátt kannski. Maður getur séð það að á gaukonum sínum að þeir eru veikir oftast með því þegar þeir gera sig bollulaga (eins þeir séu að fara sofa, blása sig úr og þannig) oftar en eðlilegt er, þá eru þeir oftast með lunabólgu eða hafa slasast einhverstaðar…