Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: #maTtOnline.is #2

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
kotr eigi að keppa né haste?

Re: ICE Gaming stóðu fyrir sínu =)

í Half-Life fyrir 19 árum, 2 mánuðum
HVÍ ER ÞETTA Í DÖNSKUM KRÓNUM EÐA ER ÉG SVONA FULLUR?

Re: Hvað drekkið þið á djamminu?

í Djammið fyrir 19 árum, 2 mánuðum
vodka smirnoff + fanta, spirte or just dry :)

Re: líður illa :s

í Rómantík fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Held að hellmingur af öllum stelpum á billinu 14-18 ára langar í kærasta svo ég tel það alveg eðlilegt að allir geti ekki fundið draumaprinsinn strax? ég leitað í góð 3ár af einhveri stelpu sem bara vildi mig fyrir hver ég er, fann enga gafst upp og þá VAR ÉG FUNDIN HALLELÚJA

Re: Afmælisgjöf

í Rómantík fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Okey er HUGMYNDALEYSI ALGENGT? Er fólk alveg tómt? 1. Lagi hvað langar henni í? 2. Hvað minnir þig á hana? 3. Hvað finnst henni falleg/skemmtilegt ? 4. Fallega hálsfesti 5k / geturu ekki klúðrað því 5. Bol í Blend spurðu stelpurnar hvað er flott ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ KLÚÐRA BOL 6. Svona freyðisápu stelpur digga það :)

Re: Kósý

í Rómantík fyrir 19 árum, 2 mánuðum
jæja er ekki málið að strákur komi með coment líka :) en mér finnst mjög gaman að koma heim til kærustunnar og allt lyktar eins og hún, ilmvatnið hennar, rósalykt inni hjá henni (víí frá mér ;)). Og ef vantar rósalyktina þá gef ég henni nýja! Andrúmsloftið er bara smáatriði held að þú sért að missa af stóru myndinni útaf þeirri smá en MKEY :)

Re: Uppáhalds lag

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Somewhere over the rainbow, med blackjoe or some lífið er yndislegt - hreimur Afroman - becouse i got high :D

Re: Furðulegt?? Eða hvað?

í Rómantík fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Spurning að bíða bara þangað til þú ert tilbúinn… Manni liggur lífið ekkert á.

Re: Til Sölu 2,8Ghz

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
bjartsýni í verðinu

Re: Enginn takmörk hjá Kananumm ??

í Jeppar fyrir 19 árum, 3 mánuðum
SNILLLDDD TETTA ER OFF HOT! ! ! ! !

Re: Hvernig cs týpa ert þú?

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég er þessi ofurhnakki. ofur-ofur en samt ekki næstum nógu til að vera nálægt gaua intenz :D :D :D

Re: Flottasta fragg

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ógeðslegast hs sem ég hef séð var í bombsight movieinu þegar gaurinn pickar midju í loftinu hlaupandi útum hurðina í dd2.

Re: Fína dæmið (help plz) :)

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ingvar þetta er mjög einfalt guð er að segja þér að þessi leikur er crap og þú átt að halda þér í 1.6 !!!!!!!!!!!!!! :D :D

Re: Ice vs fnatic

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ice tapaði 16-14 :(

Re: VAC > C-D

í Half-Life fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Adminarnir eru á fullu spurning að þú bara recordar en ÞAÐ ER ALLTOF MIKID MÁL FYRIR ALLA AÐ RECORDA? Þannig hvað væri gott að fá fleiri í þetta ef heildin nennir ekki einu sinni að recca og senda eitt skít email! Eiga adminar ad hanga allan daginn fyrir framan irkið og vona þeir fái að banna einhvern núna? Nei það er varla möguleiki því þeir eiga sér víst líka líf. Og já ég er sammála þessu með cd dótið þá má henda þessum fjanda!

Re: FótboltaMót

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
x17 taka þetta létt usss erum með off marga x-fótbolta menn og eins og einar segir FANGELSISREGLUR Á ÞETTA!

Re: #azber.is

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
welcome í cs menninguna EÐA Á MAÐUR AÐ SEGJA GG eða welcome back or back again or gg þeir memberar? eða bara v[elcome!

Re: weird tilfining :S:S:S:S:S:S:S:S:S:S:S:S:S:s.S

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er kannski ekkert rómantískt en hví ekki ég elska mat meira en allt? Ég elska að sofa meira en 12klst á dag Ég elska að vera undir sæng þegar það er rigning úti Til er meira en ein tegund af ást.

Re: Date

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mæli með laugarás :) þó það sé dýrt þá er það alveg þess virði :)

Re: Var að hugsa

í Rómantík fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég hef einu sinni séð stelpu með yngri gaur og þegar maður hugsar um það eru hellingur af vinum mans með yngri stelpum :S Og vinkonur mans eru með drengjum 23-28 ára(þær 16-18 ára), en ég hef nú komist að því að oft eru þessar stelpur þroskaðri en strákarnir :D Ég persónulega er með aðeins yngri stelpu ekki finn ég neinn munn, en ef maður horfir til gamla daga :) Eldra fólkið í minni fjölskyldu, eru oftast karlarnir 6-15 árum eldri en konurnar. Og ef það yrði skoðað grunnskólanna get ég...

Re: non cpu spilarar

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Er að spila á fermingarvélinni minni og hún kostaði 200k á þeim tíma :) 2,0gz intel4 , geforce4titanium4200, 1024mb innra! 100fps all the way inda smoke 25fps all the way!

Re: Um Mattonline

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það voru 6/7 skráðum í þetta að vinna hjá okkur meina smá erfit með þessar heimskulegu tímasetningar!

Re: Spá í spilinn

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ekkert mál að segja þetta tekur líklega tíma fyrir þá að gera þetta, en ég er samt sammála að fjarlægja þetta dót því það notar engin þetta lengur.

Re: Clön á íslandi

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
öll þessi super online 3vikna klön deyja, von,evil (tóku eina pásu en hætta aldrei!), ggrn, nef. gamla legio eða x17 eins og það heitir í dag munn liklega ekkert hverfa á næstu árum!

Re: Times ..

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ein rós og segja fyrirgefðu? :) þarf ekkert að vera svaka flott hugsun skiptir máli ekki verðið!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok