Tekur maður mark á einstaklingi sem harðneitar að svindla og segist svo bara svindla einn leik? Þetta er farið að hljóma eins og tour de france, að menn vinna mót og falla í lyfjaprófi og segjast bara hafa gert hlut einu sinni. Ef einstaklingur svindlar er mjög líklegt að hann sé ekki að gera það í fyrsta skipti, né í það síðast, jafnvel þótt sá hinn sami einstaklingur náist eða verði bannaður! Hugsanlega var hann allan tímann að svindla, ég tek orð hans ekki gild lengur og efa að einhverjir...