Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Emerald Weapon

í Final Fantasy fyrir 9 árum, 11 mánuðum
Good luck, hef aldrei nent að koma mér í þetta Wepon buisness í þessum leik... veit ekki af hverju þó...

Re: Final Fantasy X/X-2 HD REMASTER

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 4 mánuðum
Sammála, Final Fantasy 15 er eiginlega seinasti sénsinn á redemption. hann vonandi selst vel. Aftur á móti með DDD, þá held ég að það hafi verið nauðsýnilegur svona til að gefa eitthverja ör fyrir KH3. eða... þú fattar ;D

Re: KH 3

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 4 mánuðum
ooooooooh það er svo þægilegt að fá þetta yfir Jólin, frábær tími til að detta í annan HD pakka ;D

Re: Final Fantasy X/X-2 HD REMASTER

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 6 mánuðum
Wait, wait... Dr P ??? Hvað var ég að tala um ??? En ok já það lookar þannig með Godzilluna, en Hashimoto er búinn að gefa það út að það verður ENGINN FFX-3 !!! Ég veit það ekki maður þetta verður e-ð fáránlegt eða verður áfram svona.... sem er reyndar líka fáránlegt....

Re: KH 3

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 6 mánuðum
Ég meina, Xheanort gamli er mættur á ný og með 12 aðra Xehanort í liði með sér. Það verður vonandi slátrunar season á Xehanortum þegar þetta kvikindi kemur út...

Re: Final Fantasy IX - Things unnoticed

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 7 mánuðum
Er séns að þú getir sagt mér hvaða emulator þú ert með eða hvar þú fékkst hann og hvar þú náðir þér í eintakið af FFIX. (reyndi einu sinni og það fail-aði illa mikið) Annars er ég að reyna að finna Memory Stick Pro Duo (allaveganna 4 GB) þannig ég geti spilað alla FF frá 1-9 á PSP tölvunni gömlu ;) þannig ef að þú myndir vita af einhverju svona elskulegu korti þá væri það algjör snilld. Bætt við fyrir 10 árum, 7 mánuðum:P.s. Final Fantasy X/X-2 Hd greinin er aaaaleg að koma ;)

Re: Final Fantasy IX - Things unnoticed

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Ég hélt að þú værir að fara tala um þetta: http://www.neogaf.com/forum/showthread.php?t=551612 En oh well, þetta var skemmtileg lesning. Ég hafði litla sem enga hugmynd um þetta, en þessi leikur er bara pure genius !!!

Re: FFX HD

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 8 mánuðum
Ég dett í þetta bráðlega, kannski hendi í grein bara upp á gamnið síðan :P

Re: Kingdom Hearts HD 1.5 ReMIX

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Tja með FFX HD pakkann. Þá var ég aldrei sannfærður um þetta dæmi, en um seinustu jól tókum við 3 félagar okkur saman og spiluðum í gegnum FFX og í leiðinni skoðuðum smá preview á netinu um HD pakkann. Af einhverjum ástæðum kom þessi tilfinning til mín um að ætla ekki að kaupa þetta en myndi samt enda á því að gera það. Er þetta eitthvað skiljanlegt ??? ég held ekki ??? Ég allaveganna veit að ég enda á því að kaupa mér stykki, þó svo að það voru breytingar á leikjunum sem að mig líkaði...

Re: Hvar er allt fólkið ?

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Allaveganna breyta þessu í "Square-Enix leikir"... Annars bara JRPG leikir, gætum rabbað um FF, KH, Dragon Quest, Ni No Kuni og hvað annað sem fólk hefur verið að spila ;)

Re: Kingdom Hearts HD 1.5 ReMIX

í Final Fantasy fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Ég er seinn... so what.... Það er eiginlega sama sagan með mig, ég er í 60+ klst af gameplay kominn inn í FM og það er geggjað, kominn með Ultima Wepon búinn að gera allann djöfulinn í Olympus Coliseum, sigraði Unknown (Xemnas: Secret Boss) og hef örugglega aldrei klárað 100 Arce Woods leikina áður... totally worth it. CoM er aftur á móti dálítið annað. Ég spilaði í gegnum hann upp á story en ekert mikið annað. Ég hafði aldrei snert þennan leik áður og ég verð að viðurkenna að þetta var...

Re: Framtíðin björt ??? Pælingar, vangaveltur og pínulítið kvefaður :/

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Ég auðvitað gleymdi að nefna 2 titla í þessari grein... Fyrsta lagi: Lightning Returns:Final Fantasy XIII: Sem er 3 kaflinn í FF13 sögunni og verður Square Enix endirinn á þessari kynslóð leikjatölvna. Er væntanlegur hérna á fyrsta fjórðungi 2014. Öðru lagi: Kingdom Hearts HD 1.5 Remix: Sem er HD uppfærsla á fyrsta leiknum (Final Mix útgáfan), Re: Chain of Memories og 358/2 Days í svona Kvikmynda style. Kemur út á PS3 núna í September þannig.... best að drífa sig að kaupa HDMI snúru XD

Re: KH3

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Aldrei prufað Nostalgia, enda á ég ekki DS tölvu :/ Er sammála með persónurnar í DQ, þær voru ekkert og söguþráðurin var frekar þunnur. En mér fannst World map-ið svo fallegt og tónlistin er fabjúlös :D Seinasti RPG sem ég spilaði var NI No Kuni: Wrath of the White Witch á PS3, hann var svipaður og DQ fyrir utan það að sagan byrjaði mjög Interesting en fór út í fleh... Tónlist og visuals voru betri sneiðin af honum.

Re: KH3

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Hvernig slappur ??? Ég er svosem ekki sérfræðingur... En DQ8 er ekkert bestur í heimi, heldur ekki sá versti... maður allaveganna drollaðist í gegnum hann ;)

Re: Dream Drop Distance - The story so far

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Ljótt að vera að segja þetta en boy... mig langar ekkert smá að myrða þennan gamla kall :D

Re: Dream Drop Distance - The story so far

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta tíma-travel í bæði DDD og FFXIII-2 vera bull og léleg afsökun til að geta gert framhald. En ég samt er orðin grown á staðreyndini að einhvern veginn sá Xehanort fyrir öllum þessum hlutum... varð heartless og nobody, heartless-inn fór aftur í tímann og tapaði líkama sínum til að veita unglinga útgáfu sinni hæfileikann til að gera hið sama. jájá og svo komu þeir 12 saman á þessum merka degi og af einhverjum aðsæðum og gamli bara á lífi. En svo þegar ég sá trailer-in fyrir...

Re: KH3

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 2 mánuðum
Mér finnst samt að Square ætti að taka sénsinn og búa til Final Fantasy leik með gamla ATB kerfinu og þetta venjulega (town-screen, world map-screen, battle screen) eins og þeir voru nokkurn veginn að gera með Type-0. Ég meina... Dragon Quest leikirnir til dæmis hafa ekkert breyst í 26 ár (nema þá í grafík aðalega). Og þegar að DQ9 kom út, þá sló hann Guinnes-metið í ''fastest selling video game ever in Japan''. Og hvaða leikur átti metið á undan.. jújú, það var DQ8 og þessir leikir eru...

Re: KH 3

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 3 mánuðum
Ef að það væri ekki DDD, þá væri ekki Epic bardagi framundan í KH 3!!! True story...

Re: KH3

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 3 mánuðum
GET EKKI BEÐIÐ EFTIR KH 3!!!!!!!!!! En ég segi ekki að FF 15 líti eitthvað illa út, hann virkar skemmtilegur... bara ekki Final Fantasy-legur að sjá í spilun. Þarf ekki að fara breyta nafninu á þessu áhugamáli í ''Square-Enix leikir'' eða eitthvað... bara svona því umræðan um Kingdom Hearts er orðinn jafn ríkjandi hérna og um Final Fantasy ;)

Re: The Drunken Moogle

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 6 mánuðum
Stofnuðu þeir kaffihús? Það er nú meira hvað þeir gera með allann peningin sinn... En töff síða aftur á móti ;)

Re: KH Re-Mix

í Final Fantasy fyrir 11 árum, 6 mánuðum
Þetta kemur auðvitað ekki fyrr en í haust í evrópu. En ég er alveg mega spenntur yfir þessu, ekki nóg með það að grafík sé aðeins polished heldur er búið að remaster-a tónlistina :D Þetta verður ómissandi dæmi og svo er rumor um að KH 2.5 Remix komi svo fljótt líka, ég er meira en til í það ;)

Re: Moogle Power

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 2 mánuðum
ALLTAF BESTUR hehe :P

Re: Versus XIII dauður?

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Ég er ennþá þolinmóður. Nomura segir að það sem ekki kemst í bardagakerfið í þessum leik fari í bardagakerfið í Kingdom Hearts III. Ég ætla gefa þessu þolinmæði þangað til á næsta ári, ef ég fer ekki að heyra talað um útgáfudag árið 2013 þé fer ég að missa trúna. Þessi grein er náttúrulega frá einum sem hefur orðið ULTRA spenntur fyrir leiknum og er síðan búinn að missa trúna á Square. Ein spurning samt, hva fannst ykkur um þetta Agni's Philosophy Real Time Demo sem þeir sýndu á E3??? Ef þið...

Re: Kingdom Hearts II - hugleiðingar

í Final Fantasy fyrir 12 árum, 12 mánuðum
Ég fílaði báða leikina í tætlur!! og já, bardagakerfið í II er mjög skemmtilegt og intresting….. Ég er sammála með Port Royal. Leiðinlegasta veröldin en hey, þarf ekki einhver að vera það ;) FF XIII huh?? Ef ég segi eins og er þá fannst mér í heildina litið þessi leikur vera solid good. En ég ætla segja við þig strax að hafa þolinmæði við söguþráðin og persónurnar. Þetta er allt svo djúp pælt að mér fannst erfitt að komast inn í þetta allt saman. En þegar ég kláraði hann var ég mjög sáttur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok