Mér finnst samt að Square ætti að taka sénsinn og búa til Final Fantasy leik með gamla ATB kerfinu og þetta venjulega (town-screen, world map-screen, battle screen) eins og þeir voru nokkurn veginn að gera með Type-0. Ég meina... Dragon Quest leikirnir til dæmis hafa ekkert breyst í 26 ár (nema þá í grafík aðalega). Og þegar að DQ9 kom út, þá sló hann Guinnes-metið í ''fastest selling video game ever in Japan''. Og hvaða leikur átti metið á undan.. jújú, það var DQ8 og þessir leikir eru...