Ef að manneskja reykir kannabisefni getur hún skaðað aðra í kringum sig. Tökum dæmi: Manneskja sem reykir reglulega, segjum bara stoner, reykir frá sér vinnuna og skólann. Fjölskyldan og vinir eru áhyggjufull. Er þá ekki þessi kannabisneytandi að skaða aðstandendur sína andlega fyrir að valda þeim kvíða og áhyggjum?