Ég vildi bara minna á þær takmarkanir sem ég hef á myndbandakorknum, það er hvaða myndbönd fá að vera og hverjum verður eytt! Íslensk myndbönd: fá alltaf að vera, sama hversu léleg þau eru þeim verður ekki eytt nema ég sé beðinn um það af þeim sem sendi inn myndbandið í byrjun. Netútgáfur frá framleiðendum: fá yfirleitt að vera, en í þessum flokki þá vill ég sjá myndbönd vistaðar á heimasíðum fyrirtækisins, ég vill sjá hverjir gerðu þetta myndband en ekki hver var svo leiðinlegur að stela...