Ég hef verið aðeins að skoða þetta og hef nokkur vandamál, fyrst er það módelin sem maður getur notað sem eru pre-módeluð og er bara hennt inn, en vandamálið er það að ég fæ ekki hlutina til að vera solid, þ.e.a.s. ég sé þá og þeir eru í réttum hlutföllum en ég get gengið í gegnum þá! Síðan er það vatnið, ég sé í gegnum það og sand texturið sem er undir, spuning hvort vatns kassinn sé eitthvað inni í botnkassanum? En þegar ég er kominn niður í vatnið get ég synt og sé svona vatnsbjögun....