Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dosatunsbraedur
Dosatunsbraedur Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 220 stig

Re: Tannhjól

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hann sagðist í dag ætla að flytja norður þar sem það væri svo gaman að hjóla hérna.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég vorkenni veskinu hans eftir kaupin.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki það heimskur að nota íslenskar búðir, face.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ok ég skil ekki hverjum dettur í hug að kaupa þetta hjól fyrir þennan pening. Ég leitaði í 10 sek á google og fann þar 05 Gemini á 1700 dollara, og þegar maður er búinn að bæta við svona 300 dollurum í sendingarkostnað og síðan tollum og sköttum þá ertu að borga svona 210þ kall fyrir það. Ég er ekki frá því að fólk sem kaupir sér svona hjól hér á landi er að láta búðirnar taka sig án vaselíns.

Re: River-rafting?

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hver segir að þetta ætti að vera brandari?

Re: BenchMark

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
3D Marks PC Marks Sisoft Sandra (minnir mig) Quick Bench Aquamark Super Pi Þetta er svona það sem ég man eftir. Prime 95 til að tékka á stöðuleika örrans ef þú ert eitthvað að overclocka.

Re: River-rafting?

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er það eitthvað betra að hann svari þér illa heldur en að ég skjóti á hann fyrir asnalegt svar? Af hverju ertu ekki að gagnrýna hann fyrir lélegt svar þar sem hann var að svara þér en ekki ég. Síðan er það Kindin sem jarmar ekki ég.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ert þú fáviti? Nýr Gemini kostar ekki tæp 350þ kr. Það er kannski nær svona 200þ kr.

Re: River-rafting?

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hlauptu bara á hurð.

Re: BenchMark

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
3D Mark reynir aðalega á skjákortið og örran, reynir ekki jafn mikið á minnið og ekkert á harðadiskinn.

Re: BenchMark

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Til að mæla hvað? Örra? Skjákort? Minni? Harðadiskinn? Það eru til forrit til að bench-a allt þetta sérstaklega.

Re: spurning

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Júbb, sendingarkostnaður, tollur og skattur. Ef þú ert eitthvað óöruggur með svona dæmi þá er bara málið að fá einhverja verslun til að sérpanta dempara fyrir sig.

Re: spurning

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég myndi benda þér á að leita fyrir utan landssteinana.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Amm ég nota yfirleitt ensku orðin þar sem mér finnst íslensku þýðingarnar ekki nógu góðar. Svo ætti það líka að vera auðveldara að fyrir þá sem vita ekki hvaða hlut er verið að tala um að bara googla nafnið og skoða myndir þegar maður notar enskuna.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég veit alveg að það er ekki þríhyrningur á hjólinu hans, það er swingarm. Finnst bara gaffall ekki vera rétta þýðingin.

Re: Kassi

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Varstu ekki kominn í frí frá Huga?

Re: Kassi

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mmmm já Orac 3, hann hefur verið innblástur svo margra case moddara. Þetta er einn best smíðaða case mod sem hefur verið gert þó persónulega finnst mér hann of pakkaður af dóti. http://www.bit-tech.net/modding/2003/09/16/orac3_part1/1.html

Re: dempari...

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vá hvað þið rubbur, rall og ball hljótið að vera sama manneskjan.

Re: River-rafting?

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Meeen mig langar í rafting þarna.

Re: Cannondale gemini 900

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Það heitir rear triangle eða swingarm á ensku, veit ekki hvernig best er að þýða það en það er alls ekki gaffall.

Re: Spurning !!

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
4cm er mjög langt í mun á afturdempurum. Ertu viss um að hann komist fyrir í stellinu, hvað þá að hann virki eitthvað? Það getur verið að hann sé of sver eða að hann komist ekki fyrir vegna Piggy Back-sins. Ætlaru bara að bora og saga í hjólið til að koma honum fyrir og festa hann ef hann passar ekki? Hverju ertu að sækjast eftir með þessari breytingu þinni?

Re: 19" Skjár - Samsung Syncmaster 913N

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef hann væri bara svartur :(

Re: Myndir frá Grundarfirði

í Hjól fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Shisshh mig verkjar í augun af því að hafa séð svona margar myndir af þér í einni törn, en Tommi Leifs kom sterkur inn í eina myndina og bjargaði albúminu :P

Re: BIG HIT

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki að segja að þetta sé lélegt hjól miðað við hin, ég er bara að benda á að maður geti fengið nýtt hjól fyrir svipaðan pening. Og ég ætla alls ekki að bera saman gömlu og nýju Big Hit hjólin þar sem ég veit ekkert um munin á þeim.

Re: BIG HIT

í Jaðarsport fyrir 18 árum, 3 mánuðum
En samt, þú bætir við smá pening og þá getur þú flutt inn glænýtt hjól s.s. Stinky eða Ironhorse hjólið. Ég vona að hann fái þetta fyrir hjólið því þá getur hann eytt meira í næsta hjól :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok