Fáðu þér E6600, hinn er ekki þess virðið, þú ættir að geta farið með hann auðveldlega í ~3Ghz með kælingunni sem fylgir honum. Fáðu þér Abit borðið sem þeir eru búnir að vera að benda þér á, það er skít ódýrt en er að standa sig og hefur allt sem maður þarf. Taktu GeiL minnið sem er bent á hérna fyrir ofan, að mínu mati gerir gott minni gæfumuninn í góðri tölvu. Fáðu þér síðan gæða aflgjafa, þetta er eitthvað sem maður á ekki að spara á, ég meina, aflgjafinn er hluturinn sem lætur allt...