Í einföldu máli er það þannig að hraði örgjörva stjórnast af tvem hlutum FSB (front side bus) og multiplyer. FSB er eitthvað sem mælt er í riðum eða hz en multiplyer er tala sem FSB er magrfölduð með til að fá út klukkuhraðan sem örgjörvinn gegnur á. T.d. til þess að fá örgjörva sem gengur á 2.4Ghz (2400 Mhz) þá geturu haft FSB 400 Mhz og multiplyerinn 6, þ.e.a.s. 400x6=2400. Yfirklukkun er þá að breyta annaðhvort FSB eða multiplyernum. T.d. ef þú setur FSB í 450 Mhz þá verður tölvan 2700...