Í fyrsta lagi þá var búið að benda þér á forrit til að minnka myndir í þannig að þessi póstur er alveg óþarfur. En þar sem ég er of latur til að eyða þessum pósti þá er hérna leið til að minnka myndir í Paint sem ætti að vera í öllum tölvum sem hafa Windows: Opnar myndina í paint, velur image, velur Stretch/Skrew (Ctrl+W) prófar þig áfram með að minnka prósentutöluna í horizontal og vertical en alltaf að hafa sömu töluna í þeim báðum, og fara svo í save-as og sjá síðan hvort myndin sé orðin...