Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dosatunsbraedur
Dosatunsbraedur Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum 220 stig

Re: BMX freestyle hjólið á myndinni

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Að vísu eru þessar felgur málið, þekki mann sem átti svona felgur á BMX hjólinu sínu á þeim tíma sem þetta var það flottasta og á meðan vinir hans voru að stúta felgum þá héldu þessar, plastið hefur örugglega gefið nóg eftir og því frekar svignað frekar en að brotna.

Re: eikker freestyle dúddi

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum
auðvitað, mitt hjól is da shitznitz, minnir mig á það að ég þarf að fara að þrífa það.

Re: eikker freestyle dúddi

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum
*gubb* Þessi mynd var samþykkt en ekki myndin af hjólinu mínu, ég er ekki sáttur. *gubb*

Re: Hjólaferð yfir Húsavíkurfjall

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Geggjað, verð að fara og finna þessa leið þegar ég er kominn úr gypsinu. Þetta er ekkert svo langt frá þeirra leið sem ég fór, svona 20-25 km lengra ef þú eltir veginn. Beygðiru til vinstri við girðinguna? (kindagrill þarna líka?) Voruði með einhverjum frá Húsavík eða hvað?

Re: Áhugaleysi/viðveruleysi stjórnenda

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Gæti verið, en það er nú ekki erfitt að setja saman stutt svar til að útskýra að annaðhvort sé ekki pláss fyrir nýjan stjórnanda eða að viðkomandi sé ekki það sem er verið að leita að.

Re: hvort prjónaru sitandi eða standandi

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jú það er víst hægt, eins og á STP hjólinu hans Damien sem er svona urban street hjól þá verðuru að prjóna standandi þar sem hnakkurinn er svo neðarlega að ef maður situr þá eru hnéin nánast uppí höku. Það er ótrúlega skrítið að prjóna standandi í fyrsta skiptið.

Re: hvort prjónaru sitandi eða standandi

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Komdu í heimsókn, mér leiðist, ég þarf að sína þér myndband, ég veit ekki hvað ég á að segja meira, mér leiðist.

Re: netið

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ef þú hefur ekki tekið eftir því þá er verið að uppfæra netið hjá þeim þannig að það styðji allt uppí 24 mb/s og hafa þeir beðist velvirðingar á truflunum sem af því gætu komið. Sá þetta á www.siminn.is/adsl2+

Re: Áhugaleysi/viðveruleysi stjórnenda

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er einmitt það sem ég er að tala um, það er fólk tilbúið að taka þetta að sér og gera það vel en því er ekki svarað. Mjög leiðinlegt.

Re: Áhugaleysi/viðveruleysi stjórnenda

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Til hamingju, farðu núna niður í bakarí og fáðu þér köku :)

Re: hvort prjónaru sitandi eða standandi

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég sit á Stinky-num mínum en stend á STP 1 hjólinu hans Damien og sitjandi á Demo níjunni hans Péésa.

Re: þetta er sick trick !

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Einmitt.

Re: Top Gear

í Bílar fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Bestu bílaþættir í heiminum, ég hef nú bara horft á þá í tölvunni og hefur bara gengið ágætlega. Síðan ef bara að fá sér þetta adsl sjónvarp því BBC Prime er þar :)

Re: þetta er sick trick !

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
robbo ekki ýta á “gefa álit” takkan því þá ertu að svara gaurnum sem bjó til fyrsta póstinn, þú átt að ýta á “svara” sem er hérna til hægri við nafnið á gaurnum sem þú ert að spurja, þá kemur spurningin þín aðeins til hliðar og það sérst að þú sért bara að tala við hann ekki að commenta á upprunalega póstinn. einnig fær hann skilaboð um að hann hafi fengið svar og líklegra er að hann svari þér.

Re: talfa

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
AMD 64 3500+ ~25þ kall Móðurborð tæpur 20þ kall (Asus, MSI, Abit) Minni 2*512 stikkið á 10-15þ kall (Kingston, Crosair, OCZ) Aflgjafi? 10-15þ kall Annars geturu farið inná vaktin.is til að finna verðsamanburð. PS. það er örgjörvi ekki örgjafi :Þ

Re: þetta er sick trick !

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jamm þetta er dálítið öðruvísi og svo sem ágætt en ég held að þetta sé frekar óþægilegt, virkar á mig eins og það komi slingur á hann þegar hann er lenda á railinu. sannarlega öðruvísi.

Re: Hjálp varðandi cs source

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
umm ég sá að Heap er 64 Mb hjá þér sem er frekar lítið, og miðað við tölvuna sem þú ert búinn að telja upp þá býst ég við að þú sért með 512 Mb til 1 Gb af vinnsluminni, þannig að þú þarft að skrifa í concole maxheap 256 (held ég, man ekki hvort þetta sé rétt) og gáðu hvort þetta sé eitthvað betra.

Re: Straujárns könnun!

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er hægt að nota gufustraujárn til að bræða undir bretti/skíði, þú verður bara að reyna að nota svæði sem er ekki með götum þegar þú er að bræða vaxið undir (þegar þú ert að láta drjúpa á botninn) en síðan er í lagi að nota allt straujárnið þegar þú ert að dreifa vaxinu (þegar þú straujar botninn). Ég segið það bara aftur, þessi könnun er bull og vitleysa, nema þetta tengist eitthvað extreme ironing :)

Re: Straujárns könnun!

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég á tvö, er að nota annað og ætla að eiga hitt til vara. Af hverju má það ekki vera gufu? Einhvernveginn grunar mig að þú sért að fara að bræða undir skíði/bretti og það er allveg hægt með gufustraujárni. Síðan er þessi könnun út í hött, það er ekkert Já svar og get ég til dæmis ekki svarað þar sem ég á tvö stikki :S

Re: Mappa fyrir CS:S

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Til að fá módel inní borðið þá notaru prop_static og velur world model þar undir og þegar þú ítir á browse færðu fullt af pre módeluðu dóti úr HL2. Varðandi stigan þá datt það út úr mér hvernig ætti að gera hann og var að fara eftir einhverju rugluðu tut-i sem er annaðhvort fyrir HL2 eða til þess að stýra bottum eða eitthvað. Vatnið, ég er ekki enn búinn að ná því, skil það bara alls ekki. Endilega líttu á sourcesdk_content/cstrike/mapsrc þarna eru möp sem þú getur opnað með hammernum og...

Re: Öskjuhlíðin

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Það er orðið frekar langt liðið á sumarið til að gera eitthvað, hefðu þurft að byrja á þessu fyrr. Þó skiptir það mig ekki máli þar sem ég hjóla aldrei þarna :)

Re: 86% á hjóli?

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þessi könnun er alltof þröng til þess að vera eitthvað að alhæfa um að það sé einungis hjólaáhugi hérna. Ég skal hins vegar styða það að fá sér hjóla áhugamál þó mér finnist ágætt að vera hérna.

Re: Adrenalin park

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hérna

Re: Ágæti diskabremsa....

í Hjól fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég finn mun á hydro bremsunum mínum ef ég er í mikilli drullu og bleytu en þá er bara að draga þær aðeins til að fá hita í þær og þá skána þær. ég finn líka fyrir því að þær eru ekki jafn góðar þegar þær eru kaldar og þegar þær eru heitar.

Re: Þrif

í Jaðarsport fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Venjulegt verð á Stinky er $1900 og tollurinn á hjólum er 15%. Til þess að reikna út hvað hjól kostar komið til landsins er formúlan svona: ((hjól+sendingarkostnaður)*gengi)*1,4=verð komði til landsins Ég fékk þessar upplýsingar frá tollstjóra embættinu og það munaði einhverjum þúsundköllum á útreikningum mínum og endanlegu verði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok