Þú þarft að finna þér vax fyrir hátt hitastig, gulur Swix eða rauður Holmenkollen ef ég man rétt og bræða það oft undir. Vax sem er ætlað fyrir +2 til +10 gráður er mjög “rakt” og þú getur fundið muninn á því og kaldara vaxi á því að það er mýkra og drekkur botinn það betur í sig. En þegar botninn er orðinn mjög þurr (brunninn) þá er erfitt að ná honum góðum aftur. En þetta er eitthvað sem þú átt að vita, þjálfarinn þinn á að vera búinn að kenna þér að grunnpreppa, racepreppa og almenna...