Hefur einhver spilad tennan leik? Hann er otrulegur, vaegast sagt. Hann fjallar um littlu sistur tina sem er med svona terminal diseise, og allt sem tu gerir hefur ahfrif a tad hvort hun lifir eda deyr. Leikurinn er eiginlega bara saga sem tu tekur af og til akvardanin i. Tad eru sex mismunandi endar, og i adeins einum, lifir hun. Tessi leikur er virkilega hjartnaemur og a koflum otrulega sorglegur. Eg maeli sterklega med tessum leik, ef tid getid komid hondunum yfir hann.