Núna ætla ég að kynna ykkur fyrir hinu snilldar bandi Wishbone Ash, og fara með ykkur í gegnum sögu þessarar hljómsveitar Wishbone Ash voru einstakir á meðal fyrstu bresku framsæknu rokkböndunum vegna tveggja gítara, sem Andy Powell og Ted Turner sáu um. Fyrsta plata þeirra MCA, gefin út 1970 innhélt aðeins sex lög. Þar á meðal klassísk lög eins og Lady Wiskey, Handy og Phoenix. Næsta Plata kom út árið 1971 og hét The Pilgrim. Innhélt hún meðal annars Boogie Where Were You Tomorrow, The...