550 kannski er samt óréttlátt að flokka þessa leiki eftir aldri, því þeir eru líklega allir jafngamlir, eins og hver veit hvort leikurinn hinir nánustu og eignast fleiri nánustu, sé neitt yngri en ég á þig, en þú ekki mig(ég og allir hinir öðruvísi) leikurinn? Þú verður að fyrirgefa, en á hvaða fjandans sýru varstu þegar þú ritaðir þessa setningu? Ég botnaði lítið sem ekki neitt í þessari grein þinni